Fróðleikur

Er nóg til af metan eldsneyti?

10.07.2015

Já, í dag er framleitt nóg af metani til að anna þeirri eftirspurn sem hér er og meira til. Með tilkomu gas- og jarðgerðarstöðvar mun framleiðsla metans aukast um helming miðað við það sem er í dag.  Lesa nánar um gas- og jarðgerðarstöð.     ...

Sjá meira

Eru nýir metan/bensínbílar ódýrari en bensínbílar?

24.10.2014

Já, metan/bensínbílar eru gjarnan ódýrari en bensínbílar af sömu gerð og tegund. Ástæða er sú að stjórnvöld hafa fellt niður vörugjald af slíkum bílum af umhverfisástæðum og efnahagslegs ávinnings af notkun íslensks og endurnýjanlegs eldsneytis. Á ...

Sjá meira

Hver er munurinn á íslensku metani og metani á heimsmarkaði?

24.10.2014

Bílvélin greinir engan mun á íslensku metani og því metan eldsneyti sem mest er notað um alla heim. Orkugjafinn í báðum tilfellum er sameindin metan, CH4, sem er stöðug efnasameind og orkuríkust allra kolvetnissameinda. Út frá heildrænum umhverfisá...

Sjá meira

Hvers vegna er metan eldsneyti sagt öruggara en bensín og dísilolía?

24.10.2014

Metan eldsneyti er manninum skaðlaus lofttegund við innöndun og snertingu. Ef metan eldsneyti losnar út í umhverfið skapast ekki sá margvíslegi skaði fyrir lífríkið og nærumhverfið sem losun á bensíni eða dísilolíu getur haft í för með sér. Metan e...

Sjá meira

Samnorræn ráðstefna um framleiðslu og notkun metans haldin í sjöunda sinn

19.12.2018

Þann 9...

Skoða tilkynningu