Metan - Orka í þágu umhverfisins

Metan er íslensk framleiðsla, umhverfisvænni og ódýrari kostur.

Metanafgreiðsla

Í dag er metan eldsneyti afgreitt á fjórum stöðvum á höfuðborgarsvæðinu og á einni stöð á Akureyri.

Nánar um metanafgreiðslu

Metanbílar

Bæði Hekla og Askja hafa flutt inn metanbíla. Volkswagen, Skoda og Mercedes Benz fást sem metanbílar hérlendis.

Nánar um metanbíla

Hvað er metan

SORPA bs. hefur framleitt metan frá árinu 2000 úr hauggasi sem myndast á urðunarstaðnum í Álfsnesi.

Nánar um metan

Ávinningur

Ávinningur af notkun metanbíla er umhverfislegur, fjárhagslegur og samfélagslegur.

Nánar um ávinning metanbíla

Vistvæna eldsneytið metan fær Svansvottun

22.11.2016

Íslenska eldsneytið metan hlaut í dag norræna umhverfismerkið Svani...

Skoða tilkynningu

Spurt og svarað

Hér er að finna fréttir og fróðleik um metanvæðinguna í heiminum

Er nóg til af metan eldsneyti?

Hver er munurinn á íslensku metani og metani á heimsmarkaði?

Eru nýir metan/bensínbílar ódýrari en bensínbílar?

Hér má finna meiri fróðleik