Fróðleikur

Vistvæna eldsneytið metan fær Svansvottun

22.11.2016

Íslenska eldsneytið metan hlaut í dag norræna umhverfismerkið Svaninn og er þar með fyrsta íslenska eldsneytið til að hljóta slíka vottun. Umhverfismerkið tekur til alls lífsferils metans sem framleitt er af SORPU og er m.a. staðfesting á að framle...

Sjá meira

Nú er metan komið á Facebook

18.08.2015

Búið er að stofan Facebook síðu fyrir metan, íslenskt ökutækjaeldsneyti og þar er hægt að fylgjast með fréttum og allskyns nýjungum með metan eldsneyti úti í heimi. Endilega líkið við síðuna. Metan á Facebook

Sjá meira

Skeljungur opnar metandælu við Miklubraut.

26.08.2014

Metandæla á Orkunni við Miklubraut.

Sjá meira

Olís opnar tvær metanstöðvar

10.06.2014

Eigendum metanbíla hefur fjölgað og því þarf að bæta þjónustuna, segir framkvæmdastjóri hjá Olís.

Sjá meira

Vistvæna eldsneytið metan fær Svansvottun

22.11.2016

Íslenska eldsneytið metan hlaut í dag norræna umhverfismerkið Svani...

Skoða tilkynningu